26.4.2006 | 03:46
Sweet Neo Con - Bush, Jagger og Kína
Ţađ er gaman ađ ţví, ađ nú skuli efni bloggsins míns frá ţví fyrradag vera orđin frétt á Mbl.is. En aftur ađ Bigger Bang. Ţar er eitt laganna Sweet Neo Con og tiltillinn vísar til ,,nýrra" íhaldsmanna, en ţađ eru einmitt stuđningsmenn George W. Bush, sem tapađi ekki bara svítunni fínu á Imperial Hótelinu í Vinarborg í hendur Mick Jagger heldur allri hćđinni í greipar Rolling Stones, sem oftast fara sínu fram og skiptir aldurinn engu í ţeim efnum. En ţeir létu undan ritskođun Kínastjórnar á tónleikunum sem haldnir voru í Shanghai 8. apríl s.l og spiluđu ekki dónaleg lög eđa fóru öllu heldur ekki međ dónalegu textana. Ţví má svo velta fyrir sér hver laga Rolling Stones séu ekki dónaleg?
Kannski segir ţessi litla saga eitthvađ um ţađ hvernig valdataumar heimsins eru ađ umpólast. En Rolling Stones láta sér víst fátt um finnast ţótt einhver lög hafi orđiđ útundan. Tónleikarnir voru óvenju stuttir, ađeins 18 lög og 1:45 í heildina. Sympathy for the Devil var á sínum stađ ásamt Satisfaction og Jumping Jack Flash, Paint it Black, You got Me Rocking og Gimme Shelter svo fátt eitt sé taliđ, ađ ógleymdu Start me up. Skyldu ţeir hafa sungiđ You can make a dead man come óritskođađ.
Ţessi lög hlutu ekki náđ fyrir eyrum kínverskra stjórnvalda: "Brown Sugar," "Honky Tonk Woman," "Beast of Burden," and "Let's Spend the Night Together," Almennt er taliđ ađ Rough Justice af Bigger Bang hafi ţurft ađ víkja líka. Svo ţeir eru enn ađ senda skilabođ til stjórnmálamanna. Ćtli ţeim finnist ekki bara gaman ađ ţessu öllu saman, enda ţurfti 3 Boeing 747 til ađ flytja 262 tonn af grćjum svo sýningin héldi áfram.
En nú styttist í íhaldssama uppreisnarmanninn og golfleikarann Iggy Pop. Skyldi vera gott fyrir sköpunargáfuna ađ leika golf?
Um bloggiđ
rollingstones.blog.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.