Blóði dælt úr höfuðkúpu Keith Richards - Too Much Blood

Keith hefur greinilega slasast nokkuð alvarlega við að koma niður úr trjánum. Læknar segja að dæla þurfi blóði úr höfuðkúpu hans, en þar mun það hafa safnast, væntanlega vegna blæðinga af völdum  höfuðhöggs sem hann fékk við ótilgreindar aðstæður, sem þó er venjulega talið að hafi verið fall úr pálmatré á Fiji. Too Much Blood, svo vitnað sé til frægs lags Rolling Stones af Undercover frá 1983. Það er undarlegt hvað Undercover sækir að þessa dagana.

En læknar segja að Keith þurfi ekki að óttast og muni verða í góðu lagi 27 maí þegar Bigger Bang ferðin heldur áfram 27.maí n.k. á Spáni. Hann fær hugheilar óskir um góðan bata.

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

rollingstones.blog.is

Höfundur

Ólafur Helgi Kjartansson
Ólafur Helgi Kjartansson
Áhugamaður um tónlist, ekki sízt rokk, blús og jafnvel jazz að ógleymdu poppinu og stundum klassískri tónlist fyrri alda.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband