Jagger fćr herbergiđ en Bush ekki!

Ég mátti til međ ađ koma ţví á framfćri ađ Bush Bandaríkjaforseti reyndi ađ ná herberginu sem Mick Jagger hafđi pantađ á Imperial hótelinu í Vín í Austurríki, en ţar halda Rolling Stones tónleika 20. júní nćst komandi. Um svipađ leyti verđur toppfundur ćđstu ríkjastjórnenda í Vín. Menn Bush töldu víst ađ Sir Jagger myndi láta herbergiđ, sem gengur undir heitinu Royal Suite í Imperial hótelinu, fúslega af hendi ásamt öllum herbergjunum á hćđinni, sem ćtluđ eru Rolling Stones. Ţađ kemur ekki til greina ađ sögn Mick. Herbergiđ er taliđ eitt af hundrađ beztu í heiminum og kostar 3600 brezk pund á nóttu, samsvarandi 470 ţúsund íslenzkum krónum (tćpa hálfa milljón króna).

Ţađ borgar sig greinilega ađ halda áfram í tónlistinni og reyna sig viđ eitthvađ nýtt. Enda er rétt ađ taka fram ađ Bigger Bang skífan frá fyrra ári er mjög góđ og í henni sá hljómur sem ađeins heyrist hjá ţeim sem bera virđingu fyrir sköpun sinni og leggja rćkt viđ hana.

Pólitíska heimsveldiđ varđ ađ láta undan hinu tónlistarlega. Og ţađ er ekki oft sem George W. Bush lćtur undan.

Ţá er ađ vona ađ tónleikarnir verđi góđir í Vín. Reyndar er ástćđulaust ađ efast um ţađ eftir ţađ sem ég heyrđi, sá og upplifđi í Boston í ágúst 2005. Ţađ er ótrúlegt hvađ ţeir félagarnir í Rolling Stones halda sér vel. Ţađ ţarf ekki ađ vera skrýtiđ, BB King var ađ verđa 74 ára ţegar viđ Ţórdís sáum hann í Royal Albert Hall áriđ 1999 á afar góđum tónleikum. Sama var ţega ég sá og heyrđi Chuck Berry á 74. ári í London ári seinna međ ţeim Jerrry Lee Lewis og Little Richard, sem reyndar áttu allir ţátt í skapa grunninn fyrir The Rolling Stones. Skyldu menn ekki lćra svona mikiđ í stjórnmálunum?

Ţađ er nú ţađ, en vonandi eiga bćđi Jagger og Bush góđar nćtur í Vín


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

rollingstones.blog.is

Höfundur

Ólafur Helgi Kjartansson
Ólafur Helgi Kjartansson
Áhugamađur um tónlist, ekki sízt rokk, blús og jafnvel jazz ađ ógleymdu poppinu og stundum klassískri tónlist fyrri alda.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband