Drífiđ ykkur á Iggy - á morgun er ţađ of seint

Iggy var svalur í Kastljósinu í gćr og lítur ótrúlega vel út, orđinn 59 ára gamall. Nú eiga allir alvöru rokkáhugamenn, karlar jafnt og konur ađ drífa sig og sjá gođsögnina, sem lifđi alla pönkarana og sannađi um leiđ ađ áhuginn og krafturinn er ţađ sem skiptir máli í rokkinu jafnt og öđru í lífinu.

Margir líta vel út um sextugt, en oftast ţarf ađ hafa fyrir ţví og huga ađ heilsunni, eins og hann gerir nú.

Iggy er ótrúlegur og gáiđ ađ ţví ađ hann stofnađi Iguanas fyrir 41 ári í Ann Arbor og tveimur árum seinna Stooges. Hljómsveitir hćtta ekki, ađ minnsta kosti ekki séu ţćr góđar.

Í kvöld verđur mikill kraftur og hratt og hrátt rokk.

Drífum okkur öll í kvöld og góđa skemmtun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

rollingstones.blog.is

Höfundur

Ólafur Helgi Kjartansson
Ólafur Helgi Kjartansson
Áhugamađur um tónlist, ekki sízt rokk, blús og jafnvel jazz ađ ógleymdu poppinu og stundum klassískri tónlist fyrri alda.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband